Færslur: Lalli Töframaður

Síðdegisútvarpið
Býður upp á rafrænar töfrasýningar í samkomubanni
Á hverjum einasta degi fagna börn afmælum sínum en veislurnar eru vissulega ekki jafn glæsilega eða fjölmennar núna vegna samkomubanns. Lárus Blöndal, eða Lalli töframaður, ákvað að finna leið til að gleðja þau börn sem eiga afmæli um þessar mundir og nú er hægt að bóka hjá honum rafrænar töfrasýningar í gegnum netið.
31.03.2020 - 09:01