Færslur: Lagalistinn
Í ræktarfötunum að syngja bakraddir fyrir Bubba
Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem GDRN, var mikill orkubolti sem þráði athygli á sínum yngri árum. Hún þorði þó ekki að syngja fyrir foreldra sína eftir að hún hóf söngnám.
26.10.2020 - 15:22