Færslur: Læknablaðið

Lausn á fráflæðisvanda gæti verið í sjónmáli
Frá árslokum 2019 hefur verið fjölgað um 90 rúm á Landspítalanum til að bregðast við fráflæðisvanda sjúkrahússins. Vinnuhópar hafa unnið að áætlunum til að bregðast við tillögum átakshóps heilbrigðisráðherra um vandann.
Skaðlegt að skilgreina offitu ekki sem sjúkdóm
Tryggvi Helgason, barnalæknir og sérfræðingur í offitu barna, segir að skilgreina þurfi offitu sem sjúkdóm á Íslandi. Hann segir mikinn mun vera á höfuðborg og landsbyggð þegar kemur að fjölda barna í ofþyngd.
02.02.2021 - 13:32
Meta þarf áhrif aukins hreinlætis í faraldrinum á börn
Michael Clausen, barnalæknir við Landspítalann, segir að skoða verði áhrif aukins hreinlætis á börn í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Það eigi við um börn fædd 2020 og jafnvel 2021 og á við ef haldið verður áfram að spritta.
02.02.2021 - 07:44
„Eins og verið sé að þagga niður í læknum“
Starfandi formaður læknaráðs Lanspítalans segir að læknar séu undrandi og vonsviknir yfir lagabreytingu sem leggur læknaráðið niður. 
07.09.2020 - 09:35
Þórólfur: Vitum ekki hvort kemur rok, gola eða sól
„Við erum í ákveðnu logni þar sem við vitum ekki hvort það kemur rok, gola, rigning eða snjókoma.“ Þetta segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í viðtali í nýjasta tölublaði Læknablaðsins spurður um hvort nú standi yfir svikalogn COVID-19 farsóttarinnar.