Færslur: Kynfræðsla

Myndskeið
Kynfræðsla verður samræmd og uppfærð í Svíþjóð
Allir kennaranemar í Svíþjóð eiga nú að fá sérstaka þjálfun í kynfræðslu. Menntamálaráðherra Svíþjóðar segir að börn eigi að læra um kynlíf í skólanum en ekki í gegnum klám.
12.09.2020 - 19:45
Kynfræðsla stærra samtal en smokkar og blæðingar
Sólborg Guðbrandsdóttir hefur haldið úti Instagramsíðunni Fávitar í fjögur ár og nú vinnur hún að útgáfu bókar byggða á þeim spurningum sem hún hefur fengið frá ungu fólki um kynlíf og samskipti kynjanna. Hún segir kynfræðslu vera mun stærra samtal en bara kennsla á smokka og blæðingar.
10.06.2020 - 11:36
Sum kynfæri þurfa meiri örvun en önnur
Indíana Rós Ægisdóttir, kynfræðingur, ræddi kynlífstæki í vikulegu kynfræðsluhorni sínu í Núllstillingunni. Hún segir slík tæki ekki vera eitthvað sem nauðsynlegt sé að eiga en það geti gert hlutina skemmtilegri.
28.04.2020 - 15:39
Öryggi er aðalatriðið í BDSM
Indíana Rós Ægisdóttir, kynfræðingur, ræddi og fræddi um BDSM í Núllstillingunni á RÚV 2.
16.04.2020 - 16:18
Núllstilling
Sögulega nýtt að eyða ævinni með einni manneskju
Indíana Rós, kynfræðingur, ræddi opin sambönd í Núllstillingunni á MenntaRÚV í dag. Þar talaði hún meðal annars um mikilvægi samskipta í slíkum samböndum og að einkvæni sé í sögulegu samhengi frekar nýtt af nálinni.
02.04.2020 - 16:11
Kynfræðslan heldur áfram
Netflix hefur tilkynnt að framleidd verði þriðja sería af sjónvarpsþáttunum vinsælu, Sex Educaiton. Önnur sería var nýlega frumsýnd en eftirspurnin er augljóslega mikil hjá aðdáendum.
12.02.2020 - 15:43
Það sem sjónvarpsþættirnir Sex Education kenndu okkur
Bresku gamandrama þættirnir Sex Education voru frumsýndir á Netflix í janúar í fyrra og slógu í gegn. Á fyrstu fjórum vikunum sem þeir voru aðgengilegir horfðu 40 milljónir heimila á þættina og vinsældirnar leyndu sér ekki. Samningur þeirra var því endurnýjaður og önnur sería er nú væntanleg 17. janúar.
16.01.2020 - 17:00
Viðtal
Kynfræðslan sem þú fékkst aldrei
Nú eru Hinsegin dagar í Reykjavík og dagskráin hefur aldrei verið jafn þétt. Einn af viðburðum hátíðarinnar er hinsegin kynfræðsla. Indíana Rós kynfræðingur ræðir helstu nauðsynjar ástarlífsins.
12.08.2019 - 14:31
Myndskeið
Spaugstofan og Ó voru kærð fyrir dónaskap
Árið 1996 olli unglingaþátturinn Ó miklu fjaðrafoki en hann þótti svo dónalegur að Ríkisútvarpið fékk á sig kæru. Í þættinum var meðal annars rætt um píkur, sjálfsfróun og typpastærðir en þær umræður komu við kauninn á nokkrum Íslendingum.
06.07.2019 - 10:30
Öðruvísi nálgun á kynlíf
Sigga Dögg, kynfræðingur, stendur um þessar mundir fyrir sýningu í Kaffi Laugalæk í tilefni útgáfu bókar sinnar, kynVera.
07.11.2018 - 17:12
Viðtal
Sjúk ást: Stjórnun, eignarhald og afbrýðisemi
Ungt fólk lærir lítið um hvað felst í heilbrigðum ástar- eða vinasamböndum. Það fær ekki fræðslu um meðvirkni og stjórnlausa afbrýðisemi, um hvar mörk hins eðlilega og hins óeðlilega liggja. Þetta kom fram á kynningarfundi um nýtt átak Stígamóta sem hrint var af stað í dag og ber yfirskriftina Sjúk ást. Um 70% þeirra sem leita til Stígamóta hafa orðið fyrir ofbeldi fyrir átján ára aldur og margir hafa verið í óheilbrigðum samböndum. Samtökin telja brýnt að bregðast við þessu.
07.02.2018 - 19:06