Færslur: kvótakerfi

Myndskeið
Danskur kvótakóngur grunaður um brask
Efnaðasti útgerðarmaður Danmerkur er grunaður um að hafa keypt meiri fiskveiðiheimildir en honum er heimilt og að hafa skráð þær á aðra. Málið er talið umfangsmesta sakamál sem komið hefur upp í sjávarútvegi í landinu. 
04.05.2021 - 19:23
Danir og Grænlendingar breyta kvótakerfi
Fulltrúar allra flokka á danska þinginu, Folketinget, náðu seint í gærkvöld samkomulagi um breytingar á danska fiskveiðistjórnunarkerfinu. Á undanförnum árum hefur mjög stór hluti kvótans safnast á fárra hendur og smábátaútgerð hefur víða lagst af. Nú er ætlunin að vinda ofan af þessu.
17.11.2017 - 13:44
Strandveiðikerfið verður endurskoðað
Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegsráðherra segir að til standi að endurskoða strandveiðikerfið. Kerfið sé þess eðlis að alltaf verði einhverjir óánægðir.
13.07.2016 - 08:54
Mjólkurkvótinn lagður niður
Í drögum að nýjum búvörusamningi er gert ráð fyrir að leggja niður kvótakerfi í mjólkurframleiðslu. Það er í samræmi við ályktun aðalfundar Landssambands kúabænda á þessu ári. Eyfirskir kúabændur hvetja nú til þess að samninganefnd Bændasamtakanna bæti í samningsdrögin nýju stýrikerfi til að koma í veg fyrir offramleiðslu og verðfall.
04.01.2016 - 16:25