Færslur: Kvikmyndahús

Kvikmyndahús opnuð að nýju smám saman
Fyrsta stórmyndin sem kemur frá Hollywood í sex mánuði var frumsýnd fyrir nokkrum dögum.
Háskólabíó opnar á ný eftir langa COVID-lokun
Háskólabíó mun hefja sýningar á kvikmyndum á nýjan leik í dag. Bíóinu var lokað seint í mars vegna kórónuveirufaraldursins og hefur starfsemi þess legið niðri síðan þá.
28.08.2020 - 09:24
Í skýjunum með handlagna velunnara Bíó Paradísar
Fjöldi sjálfboðaliða hefur um helgina mundað skiptilyklana í Bíó Paradís í Reykjavík. Bíóinu var lokað í vor þegar fyrirséð var að það réði ekki við hækkun á leiguverði. Nú hefur reksturinn verið tryggður og komið að því að takast á við uppsafnaðan viðhaldsvanda.
19.07.2020 - 12:17
Upphituð sæti og íþróttaleikir í bíóhúsum
Íslendingum finnst gaman að fara í bíó en fjöldi bíóhúsa í landinu endurspeglar það vel. Tækniframfarir og breytt neyslumynstur hafa þó áhrif á kvikmyndahúsamenningu landans en upphituð sæti og beinar útsendingar eru meðal þeirra nýjunga sem gleðja munu Íslendinga á næstu árum.
26.03.2018 - 14:42