Færslur: kvikasilfursmengun
Kvikasilfursmengun á Norðurslóðum að aukast
Fuglar sem eru á svæði suður af Grænlandi eru mengaðir af mun meira kvikasilfri en annars staðar í Norður-Atlantshafi. Þetta hefur komið fram í rannsóknum á sjófuglum. Kvikasilfurmengun á Norðurslóðum er að aukast.
24.10.2021 - 11:25