Færslur: Kvika banki

Eignarhluturinn í Stoðum var orðinn óþægilega stór
TM hefur selt allan eignarhlut sinn í Stoðum fyrir 4,3 milljarða króna. Forstjóri TM segir að eignarhluturinn í Stoðum hafi verið orðinn „óþægilega stór“.
26.05.2021 - 14:34
Arion og Eimskip leiddu miklar hækkanir á árinu
Hlutabréf í kauphöllinni hækkuðu um 45 prósent á árinu sem er að líða. Arion banki og Eimskip leiddu hækkanir en hlutabréf í þeim nærri tvöfölduðust í verði.