Færslur: Kvennaskólinn

„Smá pressa“ á ríkjandi meisturum
Ríkjandi handhafar hljóðnemans í Gettu betur, Kvennaskólinn í Reykjavík, mæta Menntaskólanum í Reykjavík í 8-liðum úrslitum keppninnar í kvöld. Liðsmenn Kvennó segja pressuna vissulega vera örlitla.
14.02.2020 - 20:35
Mynd með færslu
Tjarnarslagur í Gettu betur
Þriðja viðureign 8-liða úrslita Gettu betur fer fram í kvöld og hefst klukkan 20:10. Um er að ræða sannkallaðan Tjarnarslag en það eru miðbæjarskólarnir tveir, Menntaskólinn í Reykjavík og Kvennaskólinn í Reykjavík sem mætast.
Miðborgarslagur í Gettu betur
Úrslitaviðureign Gettu betur fer fram á föstudagskvöld í Austurbæ en þá eigast við lið MR og Kvennó sem samanlagt eiga að baki 23 sigra í keppninni. Eins og fyrri árin hefur mikið gengið á í aðdraganda úrslitanna en Kvennó á að baki sigra gegn liðum FAS, MB, Borgó og FSu, en MR lagði á leið sinni í úrslitin lið Tækniskólans, Flensborgar, MH og MA
FSu og Kvennó í síðari viðureign undanúrslita
Seinni umferð undanúrslita Gettu betur fer fram í kvöld þegar lið Fjölbrautaskóla Suðurlands og Kvennaskólans í Reykjavík takast á  um hvort liðanna kemst áfram í úrslit keppninnar í ár. Í síðustu viku tryggði lið MR sér sæti í úrslitum með sigri á liði MA í fyrri undanúrslitum keppninnar.
Fengu rósir á Valentínusardaginn
Gettu betur lið Kvennaskólans myndi ekki segja að þau væru fræg í skólanum en þau fengu þó öll sendar rósir frá nafnlausum aðdáendum á Valentínusardaginn.
07.03.2019 - 12:01
Borgó og Kvennó í kvöld
Í kvöld kemur í ljós hvaða fjórir skólar keppa í undanúrslitum Gettu betur. Síðasta viðureign átta liða úrslitanna er á milli Borgarholtsskóla og Kvennaskólans í Reykjavík. Áður hafa lið MR, MA og FSu tryggt sér sæti í undanúrslitum keppninnar.
22.02.2019 - 15:28
Þetta er...Kvennó
Síðasta viðureign 8-liða úrslita Gettu betur fer fram nú á föstudag þegar Kvennaskólinn í Reykjavík mætir Borgarholtsskóla. Við höldum áfram að kynnast lífinu í skólunum og byrjum á Kvennó.
19.02.2019 - 12:05
Vilja hvetja ungt fólk til þátttöku
Nemendur í áfanganum Saga femínisma í Kvennaskólanum í Reykjavík hafa stofnað hreyfinguna Öll út til að vekja athygli jafningja á kynbundnum launamun og misrétti á vinnumarkaði Íslands.
18.10.2018 - 14:49
Nemendur Kvennó við aðalmeðferð máls Cairo
Nokkrir nemendur á lokaári í Kvennaskólanum í Reykjavík fylgdust í dag með skýrslutökum við aðalmeðferð máls Khaled Cairo sem ákærður er fyrir að hafa banað Sanitu Brauna á heimili hennar við Hagamel í Reykjavík í september síðastliðnum.
21.03.2018 - 16:57
Úrslitin ráðast í Gettu betur í kvöld
Í kvöld fer fram úrslitaviðureign Gettu betur 2017 en þá eigast við lið Kvennaskólans og Menntaskólans við Hamrahlíð. Keppnin fer fram í Háskólabíó og er í beinni útsendingu á RÚV frá klukkan 20.15.
31.03.2017 - 14:29
Kvennó og MR í úrslit Gettu betur
Lið Kvennaskólans hafði betur gegn liði Menntaskólans við Hamrahlíð í síðari viðureign undanúrslita Gettu betur sem fram fór í kvöld. Keppnin var spennandi allt til loka.
11.03.2016 - 22:02