Færslur: Kvenleiðtogar

Viðtal
Ísland taki Senegal sér til fyrirmyndar
„Konur eiga bara að vera þær sjálfar og berjast fyrir því sem þær hafa trú á, þær þurfa ekki að haga sér í samræmi við staðalímyndir og þær þurfa ekki að vera eins og karlar heldur.“ Þetta segir Aminata Touré, fyrrverandi forsætisráðherra Senegal. Hún segir Ísland geta tekið sér Senegal til fyrirmyndar í jafnréttismálum. Spegillinn hitti Touré  í síðustu viku en hún kom hingað til þess að taka þátt í alþjóðlegu þingi kvenleiðtoga.
08.12.2017 - 15:00