Færslur: Ku Klux Klan

„Það ætlar enginn að gera neitt fyrir þessa drengi“
Kynþáttahatur í Bandaríkjunum og dularfullt morðmál frá árinu 1964 er til umfjöllunnar í kvikmyndinni Missisippi Burning. Tinna Björt Guðjónsdóttir leikkona varð sár og reið þegar hún horfði á myndina, sem byggir á sönnum atburðum. Hún er sýnd í Bíóást á RÚV í kvöld klukkan 22:15.
Fréttaskýring
Ku Klux Klan fyrr og nú
Hvítir öfgamenn hrópandi nasistaslagorð voru áberandi í fréttamyndum helgarinnar frá Charlottesville í Virginíu. Kona lét lífið á laugardag þegar einn úr hópi öfgaþjóðernissinna ók bíl sínum inn í hóp fólks sem mótmælti málflutningi þeirra. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið gagnrýndur fyrir að taka ekki skýra afstöðu gegn hatursáróðri.
16.08.2017 - 16:51