Færslur: Krummi

Rás 2
Tíu mest spiluðu lög Rásar 2 árið 2019
Tregafullt kántrí, kammerpopp, Eurovisionhatur og sumarslagari umdeilds poppara raða sér í tíu efstu sætin yfir mest spiluðu lög Rásar 2 árið 2019.
02.01.2020 - 10:48
Myndskeið
„Þetta eru þrír hljómar og sannleikurinn“
Tónlistarmaðurinn Krummi Björvinsson gaf út sitt fyrsta lag af væntanlegri sólóplötu á dögunum og mátti þar heyra ósvikna sveitatónlist. Krummi hefur ekki verið við eina fjölina felldur en segist ávallt hafa verið hrifinn af kántrítónlist, sem inniheldur jafnan þrjá hljóma og sannleikann.
17.08.2019 - 14:00