Færslur: krónan

Sjónvarpsfrétt
Há verðbólga víðar en á Íslandi
Aðalhagfræðingur Íslandsbanka segir að fleiri lönd en Ísland glími nú við hækkandi verðlag út af heimsfaraldrinum. Verðbólgan sé einnig sögulega há í Bandaríkjunum og Evrópu. 
29.01.2022 - 19:38
Pistill
Að rækta andann í lágvöruverslun
Hvar eiga útivinnandi mæður að finna slökun í dagsins amstri? Hvar má finna stað og stund þar sem enginn gerir kröfu um þjónustu, útlit eða athygli. Kannski í Bónus? Í Lestinni á Rás 1 ræddi Una Björk Kjerúlf um þriðju vaktina og rifjaði upp þegar hún féll á sjálfsræktarprófinu.
18.02.2021 - 10:47
Áralöng bið Krónunnar eftir lóð á Akureyri á enda
Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt samning um deiliskipulag á svokölluðum Hvannavallareit við Tryggvabraut á Akureyri. Þar með er áralöng bið matvörukeðjunnar Krónunnar eftir lóð á Akureyri á enda. Á meðfylgjandi mynd má sjá hvernig búðin mun líta út en verkefnið erí mótun og enn á frumstigi.
30.11.2020 - 15:55
Framkvæmdastjóri Krónunnar hættir störfum
Gréta María Grétarsdóttir hefur óskað eftir að láta af störfum sem framkvæmdastjóri Krónunnar en hún mun starfa áfram þangað til nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðin.
14.05.2020 - 12:41
Seldi gjaldeyri fyrir 8 milljarða á einni viku
Seðlabanki Íslands seldi gjaldeyri fyrir átta milljarða íslenskra króna í síðustu viku og hefur ekki selt jafn mikinn gjaldeyri í rúman áratug. Var þetta gert til að sporna gegn umtalsverðri lækkun krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum að undanförnu.
18.03.2020 - 06:16
Spegillinn
„Eru til neyðarpakkar hjá ykkur í Krónunni?“
Framkvæmdastjóri Rekstrarvara segir það árvekni Íslendinga að þakka að hér sé til nóg af grímum og hlífðarbúnaði, nú sé mánaða bið eftir slíkum varningi að utan og Ísland ekki efst á lista. Skrifstofustjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar segir innviðina þar sterkari nú en fyrir komu svínaflensunnar 2009. Framkvæmdastjóri Krónunnar var spurður hvort verslunin byði upp á neyðarpakka. Spegillinn heyrði í forsvarsmönnum nokkurra fyrirtækja og stofnana og spurði út í viðbrögð við veirunni. 
Máttu fara fram á að brauðið yrði smitvarið
Sveitarfélagið Árborg og Heilbrigðiseftirlit Suðurlands voru sýknuð af kröfum Krónunnar ehf. vegna athugasemda á því hvernig brauði væri stillt fram í verslun Krónunnar á Selfossi. Landsréttur dæmdi í málinu í dag.
Enn von um einstaka grasker
Búið er að þurrka upp nánast öll grasker úr verslunum höfuðborgarsvæðisins fyrir hrekkjavökuhátíðina. Einstaka grasker gætu þó leynst í verslunum Bónuss og Krónunnar.
31.10.2019 - 12:21
Innlent · Neytendamál · Verslun · Hrekkjavaka · grasker · hagkaup · Bónus · krónan