Færslur: krónan

Framkvæmdastjóri Krónunnar hættir störfum
Gréta María Grétarsdóttir hefur óskað eftir að láta af störfum sem framkvæmdastjóri Krónunnar en hún mun starfa áfram þangað til nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðin.
14.05.2020 - 12:41
Seldi gjaldeyri fyrir 8 milljarða á einni viku
Seðlabanki Íslands seldi gjaldeyri fyrir átta milljarða íslenskra króna í síðustu viku og hefur ekki selt jafn mikinn gjaldeyri í rúman áratug. Var þetta gert til að sporna gegn umtalsverðri lækkun krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum að undanförnu.
18.03.2020 - 06:16
Spegillinn
„Eru til neyðarpakkar hjá ykkur í Krónunni?“
Framkvæmdastjóri Rekstrarvara segir það árvekni Íslendinga að þakka að hér sé til nóg af grímum og hlífðarbúnaði, nú sé mánaða bið eftir slíkum varningi að utan og Ísland ekki efst á lista. Skrifstofustjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar segir innviðina þar sterkari nú en fyrir komu svínaflensunnar 2009. Framkvæmdastjóri Krónunnar var spurður hvort verslunin byði upp á neyðarpakka. Spegillinn heyrði í forsvarsmönnum nokkurra fyrirtækja og stofnana og spurði út í viðbrögð við veirunni. 
Máttu fara fram á að brauðið yrði smitvarið
Sveitarfélagið Árborg og Heilbrigðiseftirlit Suðurlands voru sýknuð af kröfum Krónunnar ehf. vegna athugasemda á því hvernig brauði væri stillt fram í verslun Krónunnar á Selfossi. Landsréttur dæmdi í málinu í dag.
Enn von um einstaka grasker
Búið er að þurrka upp nánast öll grasker úr verslunum höfuðborgarsvæðisins fyrir hrekkjavökuhátíðina. Einstaka grasker gætu þó leynst í verslunum Bónuss og Krónunnar.
31.10.2019 - 12:21
Innlent · Neytendamál · Verslun · Hrekkjavaka · grasker · hagkaup · Bónus · krónan