Færslur: Kröflulína 3

Myndskeið
Erfiðar aðstæður við byggingu Kröflulínu 3
Framkvæmdir við Kröflulínu 3, sem nú eru hafnar aftur eftir veturinn, fara að miklu leyti fram við erfiðar veðuraðstæður á Möðrudalsöræfum. Mikið álag er á erlendum verkamönnum við framkvæmdirnar. Þá hefur faraldurinn sett strik í reikninginn hjá erlendum verktaka við línuna.
25.05.2021 - 14:43
Kröflulína 3 ekki tilbúin fyrr en í vor
Talsverðar tafir hafa orðið á framkvæmdum við Kröflulínu þrjú, nýja háspennulínu frá Kröflu austur í Fljótsdal, í kórónuveirufaraldrinum. Línan sem átti að vera tilbúin fyrir jól verður ekki tekin í notkun fyrr en í vor.
10.11.2020 - 12:04