Færslur: Kristján Jóhannsson

Óperuminning
„Ef Kristján er til, sko þá er ég til“
Ísak Hinriksson fékk kannski ekki að segja neitt í hlutverki sínu í óperunni Toscu – en það fær ekki hver sem er að stugga við sjálfum Kristjáni Jóhannssyni stórtenór.
„Ég er ofsalega lukkulegur að eiga svona förunaut“
Það getur verið erfitt að vera vinsæll óperusöngvari og mikið í burtu frá fjölskyldunni að sögn Kristjáns Jóhannssonar. Konan hans hefur þó alltaf lagt sig fram við að hughreysta hann í fjarverunni og eitt sinn, þegar hann fylltist söknuði á hótelherberginu sínu einn í New York um árið, barst óvænt símtal úr móttökunni.
31.05.2020 - 08:58