Færslur: Kristín Sesselja

Menningin
Björtustu vonum íslenskrar tónlistar komið á óvart
Tónlistarfólkið sem bar sigur úr býtum sem björtustu vonirnar á Íslensku tónlistarverðlaununum fékk forskot á sæluna en verðlaunahátíðin fer fram á laugardag. Gugusar, Steiney Sigurðardóttir og Laufey Lin hljóta verðlaunin.
Gagnrýni
Poppað af list
Breakup Blues er önnur stuttskífa Kristin Sesselju. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Kristín Sesselja - Breakup Blues
Breakup Blues er önnur þröngskífa Kristínar Sesselju en árið 2017 gaf hún út plötuna Freckles. Breakup Blues er sjö laga verk sem listakonan vill meina að sé í raun mun þroskaðari, persónulegri og poppaðari en nokkuð annað sem hún hefur gert fram að þessu. 
01.02.2021 - 15:40
Stúdíó 12
Líklega mesti aðdáandi Taylor Swift í heiminum
Tónlistarkonan Kristín Sesselja sendi frá sér plötu í sumar sem nefnist Breakup Blues og vakti mikla athygli. Plötuna gerir hún með Baldvini Hlynssyni en þau kynntust á listahátíðinni Lunga á Seyðisfirði.
14.11.2020 - 10:29
Dans stór partur í myndbandinu hjá Kristínu Sesselju
Tónlistarkonan Kristín Sesselja birti í gærkvöldi tónlistarmyndband við nýjasta lagið sitt, sem ber heitið FUCKBOYS. Margt hæfileikafólk kom að gerð myndbandsins. Erlendur Sveinsson leikstýrði því, Anton Smári Gunnarsson tók upp og Hanna Björk Valsdóttir framleiddi.
25.09.2020 - 14:34
Myndband
Frumflutningur á nýju lagi frá Kristínu Sesselju
Söngkonan Kristín Sesselja hefur getið sér gott orð á tiltölulega skömmum tíma í tónlistarbransanum. Á dögunum átti hún lag ofarlega á vinsældalista Rásar 2 en nú er nýtt lag á leiðinni frá Kristínu. Við kíktum í hljóðverið til hennar í spjall og heyrðum frumflutning á laginu FUCKBOYS sem kemur formlega út föstudaginn 21. ágúst á Spotify.
14.08.2020 - 10:36