Færslur: kristín eysteinsdóttir
Brynhildur Guðjóns ráðin borgarleikhússtjóri
Brynhildur Guðjónsdóttir, leikkona og leikstjóri, hefur verið ráðin borgarleikhússtjóri. Hún tekur við starfinu af Kristínu Eysteinsdóttur. Þetta var tilkynnt á fundi með starfsfólki í dag.
14.02.2020 - 15:23
Borgarleikhússtjóri óskar eftir því að hætta fyrr
Kristín Eysteinsdóttir borgarleikhússtjóri hefur óskað eftir því að starfslokum hennar verði flýtt og nýr leikhússtjóri taki við starfinu fyrr en áætlað var.
13.02.2020 - 16:35
Tjáir sig ekki um mál Atla Rafns að svo stöddu
Kristín Eysteinsdóttir Borgarleikhússtjóri segist ekki ætla að tjá sig um dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Atla Rafns Sigurðarsonar, leikara. Hún vísar á lögmann Leikfélags Reykjavíkur.
31.10.2019 - 11:01
Reglur brotnar og vegið að æru Atla Rafns
Kristín Eysteinsdóttir Borgarleikhússtjóri og Leikfélag Reykjavíkur fóru á svig við lög og reglur þegar Atla Rafni Sigurðarsyni var sagt upp störfum hjá Borgarleikhúsinu. Uppsögnin hafi verið til þess að vega að æru og persónu Atla Rafns.
30.10.2019 - 15:37
Leikstjóraskipti í söngleiknum um Bubba
Leikstjóraskipti hafa orðið í einni stærstu uppsetningu Borgarleikhússins á nýju leikári. Kristín Eysteinsdóttir leikhússtjóri mun ekki leikstýra söngleiknum Níu líf, sem byggist á ævi og tónlist Bubba Morthens.
22.08.2019 - 16:25
Menningarveturinn - Borgarleikhúsið
Kolbrún Vaka Helgadóttir talaði við Kristínu Eysteinsdóttur um það sem koma skal í Borgarleikhúsinu í vetur og fór með okkur baksviðs í þann mund er frumsýningin á Billy Elliott var að hefjast.
07.09.2015 - 14:00