Færslur: Kristín Anna

Kristín Anna í Vikunni með Gísla Marteini
Tónlistarkonan Kristín Anna var að gefa út nýja hljómplötu í vikunni. Platan heitir I Must Be The Devil og voru útgáfutónleikar í Dómkirkjunni í gær.
05.04.2019 - 23:04
Hefur reynt að hefta framgöngu þessa verks
Tónlistarkonan Kristín Anna Valtýsdóttir gefur út plötuna I Must Be The Devil á föstudag. Hlljómplatan hefur verið býsna lengi í vinnslu. Elstu verkin eru frá árinu 2005 og segist Kristín Anna hafa reynt að hefta framgöngu plötunnar með öllum mögulegum ráðum.
02.04.2019 - 14:58