Færslur: Kristbjörg Kjeld

Viðtal
Á meðan fólk hefur enn þolinmæði er ég til
„Það er auðvitað erfiðara þegar maður er orðinn svona fullorðinn að læra textann,“ viðurkennir stórleikkonan Kristbjörg Kjeld en hún bregður sér reglulega í hlutverk Margrétar ekkjudrottningar í margverðlaunaðri uppfærslu á Ríkharði þriðja í Borgarleikhúsinu. Þjóðleikhúsið sviðsetur nú leiklestra á leikritum eftir eiginmann hennar heitinn ásamt því að skáldsaga eftir hann verður endurútgefin á dögunum.
29.10.2019 - 14:17
Guðmundi Steinssyni aldrei gerð betri skil
„Í engri sýningu hef ég áður séð leikskáldinu Guðmundi Steinssyni gerð betri og fjölþættari skil,“ segir María Kristjánsdóttir, leikhúsrýnir Víðsjár, um leikverkið Húsið sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu. „Þarna er hann ákafi predikarinn, dansandi á mörkum hvunndags og fantasíu þegar hann nánast barnslega írónískur afhjúpar hræsnisfullt firrt samfélag okkar.“
Hús tíðarandans
Leikritið Húsið eftir Guðmund Steinsson vekur heimspekilegar spurningar, framúrskarandi leikmynd og búningar standa fyrir sínu en predikunartónninn í verkinu eldist illa, að mati gagnrýnenda Menningarinnar.
Er hægt að vera húseigandi og góð manneskja?
Húsið, áður ósýnt verk eftir Guðmund Steinsson, verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Það tók verkið næstum því hálfa öld að rata á svið en efniviður þess hefur ef til vill aldrei átt jafn vel við og nú á tímum háspennu á fasteignamarkaði. Kristbjörg Kjeld, ekkja Guðmundar, fer með eitt aðalhlutverkanna.