Færslur: Kramer vs. Kramer

Bíóást
„Ég grét og grét og mamma og pabbi líka“
Foreldrar Maríu Reyndal leikstjóra skildu fjórum árum eftir að hún horfði á Kramer vs. Kramer með þeim. Myndin fjallar um skilnað og minnist hún þess að það hafi tekið á fyrir alla fjölskylduna að horfa á hana í bíó. Kramer vs. Kramer er í Bíóást í kvöld.