Færslur: Krabbameinsmeðferð

Krabbameinsfélagið lofar fjárframlagi með skilyrðum
Krabbameinsfélag Íslands hyggst leggja Landspítala til myndarlega fjárhæð til byggingar nýrrar göngudeildar fyrir krabbameinssjúklinga. Gjöfin er bundin því skilyrði að stjórnvöld leggist á árar með félaginu og spítalanum við að leysa vanda deildarinnar.
Endurhæfingarteymi krabbameinsgreindra á vergangi
Aukin þörf er fyrir endurhæfingu og þjónustu við krabbameinssjúklinga hér á landi. Formaður Félags krabbameinslækna segir að endurhæfingarteymi krabbameinsgreindra sé aðstöðulaust á Landspítalanum, sem skjóti skökku við þegar þjónustuþörfin eykst sífellt.
Andhormónalyf við brjóstakrabbameini aftur ófáanleg
Nauðsynleg andhormónalyf fyrir konur sem lokið hafa meðferð við brjóstakrabbameini eru ófáanleg á landinu. Aromasin og Exemestan eru bæði á biðlista hjá dreifingarfyrirtækinu Distica.
16.07.2020 - 09:42