Færslur: KPMG

Ferðaþjónustan í kröggum fyrir Covid-19
Flestar greinar ferðaþjónustu voru komnar að þolmörkum áður en kórónuveirufaraldurinn braust út. KPMG leggur til að afskrifaður verði hluta skulda þeirra fyrirtækja sem voru lífvænleg áður en faraldurinn kom upp.
Hafa lokað opnu bókhaldi þriggja sveitarfélaga
KPMG hefur lokað upplýsingasíðum þriggja sveitarfélaga þar sem gögn úr bókhaldi þeirra voru birtar eftir að í ljós kom að viðkvæm gögn sem ekki mátti birta voru birt. Persónuvernd hefur hafið skoðun á málinu.
30.04.2018 - 14:11