Færslur: Kött Grá Pjé

Léttara að brjóta reglurnar þegar maður þekkir þær
Steinunn Jónsdóttir, Reykjavíkurdóttir og söngkona í Amabadama og Atli Sigþórsson, sem flestir þekkja betur sem rappskáldið Kött Grá Pjé, standa fyrir smiðju í Kramhúsinu í sumar. Þar ætla þau að aðstoða unga rappara við að koma rímum sínum og meiningum á blað og flytja þær í hipphopp-stíl.
28.05.2020 - 09:38
Kött Grá Pjé - Foo Fighters og U2
Gestur Füzz í kvöld er rapparinn og skáldið Kött Grá Pjé sem sagði fyrir skemmstu að hann væri hættur að rappa, en hætti svo við það.
02.11.2018 - 18:41
Tónaflóð 2016 aftur!
Í Konsert í kvöld bjóðum við upp á brot af því besta sem fram fór á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt í fyrra.
Dagur rauða nefsins
„Við getum alveg haft áhrif“
Kött Grá Pjé samdi lag dags rauða nefsins í ár. Lagið nefnist „Opnum dyrnar“, en starf UNICEF stendur honum nærri því hann hefur verið heimsforeldri í 11 ár. 
31.05.2017 - 09:33
Glimrandi Tónaflóð á Menningarnótt
Í Rokklandi vikunnar er boðið upp á brot af því besta sem var spilað og sungið á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt.