Færslur: kosningasvindl
Biden sótti hart að Trump á kosningafundi
Joe Biden tilvonandi forseti Bandaríkjanna sótti hart að Donald Trump á kosningafundi í Georgíu-ríki í gær. Biden varpaði þeirri spurningu fram hvers vegna Trump ásældist forsetaembættið áfram þótt hann vildi ekki sinna því sem skyldi.
05.01.2021 - 04:14
Harris segir símtal Trumps merki um örvæntingu
Kamala Harris tilvonandi varaforseti Bandaríkjanna segir símtal Donalds Trump Bandaríkjaforseta við Brad Raffensperger, innanríkisráðherra Georgíu-ríkis bera vott um örvæntingu.
04.01.2021 - 04:56
Donald Trump rekur einn öryggisráðgjafa sinna
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur rekið Chris Krebs sem annaðist meðal annars veföryggismál fyrir framboð hans.
18.11.2020 - 02:22
Rússar sakaðir um undirróðursstarfsemi vestra
Rússar gera hvað þeir geta til að grafa undan trausti á kosningakerfi Bandaríkjanna, einkum sem lýtur að póstkosningu. Þetta er niðurstaða greiningar heimavarna Bandaríkjanna, Homeland Security.
04.09.2020 - 01:08