Færslur: Kosningaréttur

„Íslendingar eru svo miklir reddarar“
Jón Þór Ólafsson, formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar, er sáttur við hvernig íslensk yfirvöld brugðist við vanda þeirra kjósenda sem urðu að fara í sóttkví vegna mögulegs hópsmits. Hann hafði boðað fund í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd á mánudag vegna málsins.
Stórkostleg tilfinning að kjósa í fyrsta skipti
Íslendingar kjósa sér forseta í dag í níunda skipti og er kjörsókn á kjördag nú eitthvað minni en í síðustu kosningum. Einn þeirra 252 þúsunda sem eru á kjörskrá er Kinan Kadoni, Sýrlendingur sem fékk íslenskan ríkisborgararétt fyrir tveimur árum. 
19. júní gerð góð skil á RÚV
RÚV fagnar 100 ára kosningarafmæli kvenna með metnaðarfullri dagskrá í öllum miðlum. Öll dagskrá er undirlögð konum úr öllum áttum. Konur í evrópskri listasögu, rokkkonur, kjarnakonur í Bandaríkjunum og íslenskir kvenflytjendur og höfundar hljóma allan daginn í útvarpinu.