Færslur: Kórastarf

Myndskeið
Sungu jólalög fyrir lögregluna í Grafarholti
Jólin eru allstaðar með jólagleði og gjafir. Barnakór Guðríðarkirkju í Grafarholti kom í það minnsta færandi hendi með jólagleði til lögregluþjóna á vakt á lögreglustöðinni við Vínlandsleið í Grafarholti í dag. Kórinn söng jólalög við undirleik á harmonikku.
16.12.2020 - 17:36
Myndskeið
„Ég tárast í hvert skipti sem ég sé þetta“
Kórstjóri í Langholtskirkju segist alltaf tárast þegar hann horfi á jólakveðju sem áttatíu kórfélagar sungu saman með hjálp tækninnar. Söngvararnir eru allt niður í þriggja ára.
11.12.2020 - 19:28
Myndskeið
Kórar Langholtskirkju syngja inn jólin
Jólatónleikar eru stór hluti af jólaundirbúningi og aðventu. Þeir verða færri og með öðru sniði víða í ár. Kórar Langholtskirkju birtu í morgun litla jólakveðju þar sem kórarnir syngja saman lagið Jólin alls staðar eftir hjónin Jón Sigurðsson og Jóhönnu G. Erlingsson.
11.12.2020 - 13:28
Ég sá pabba kyssa jólasvein
Laugardaginn 9. desember stendur Hinsegin kórinn fyrir árlegum jólatónleikum í Lindakirkju. Kórinn er þekktur fyrir líflega framkomu og fjölbreytta tónlist og á dagskránni í ár er allt frá jólaperlum í hinseginbúningi yfir í klassískar gersemar poppsögunnar á borð við Your Song með Elton John.
06.12.2017 - 08:49