Færslur: Konur

Hundrað ár síðan Marie Curie var gefið gramm af radíni
Heimsóknar pólska eðlis- og efnafræðingsins Marie Curie til Bandaríkjanna árið 1921 var minnst með athöfn í franska sendiráðinu í Washington í gær. Þar var henni fært frumefni að gjöf. Rannsóknir hennar liggja meðal annars til grundvallar krabbameinsmeðferðar.
Talibanar banna stúlkum að mæta í miðskóla
Talibanastjórnin í Afganistan bannaði stúlkum á miðskólastigi að mæta í skóla í gær. Samkvæmt tilskipun nýs menntamálaráðneytis skulu drengir einir og karlkynskennarar hverfa til skólastofanna að nýju.
Kynjaskiptir háskólar og konur þurfa að hylja sig
Ríkisstjórn Talibana tilkynnti í dag að nemendum yrði skipt eftir kynjum í háskólum í Afganistan og að kvennemendur þyrftu að hylja líkama sinn og andlit. Almenningur óttast að breytingarnar komi alfarið í veg fyrir að konur geti stundað nám, þar sem fæstir skólar séu í stakk búnir til þess að skipta nemendahópum eftir kynjum.
12.09.2021 - 17:18
Ný ríkisstjórn Afganistan enn í mótun
Talibanar eiga enn eftir að leggja lokahönd á nýja ríkisstjórn landsins.Ólíklegt er að konur nái frama innan ríkisstjórnar en Talibanar lofa því að þeim verði heimilt að stunda háskólanám. Þrjár vikur eru síðan þeir tóku Kabúl, höfuðborg Afganistan, án nokkurar mótspyrnu.
Afganskar konur mótmæla skorti á kvenkynsráðherrum
Búist er við að greint verði frá samsetningu nýrrar ríkisstjórnar Afganistan eftir síðdegisbænir á morgun, föstudag. Konum er mjög umhugað um skort á kvenkynsráðherrum í væntanlegri ríkisstjórn.
Ólíklegt að konur verði ráðherrar í Afganistan
Háttsettur embættismaður Talibana segir ólíklegt að konur verði meðal æðstu ráðamanna í nýrri ríkisstjórn þeirra í Afganistan. Það segir fréttaskýrandi BBC að sé í mótsögn við orð Talibana fyrir örfáum árum.
Hugrekki þarf til að yfirgefa fólkið sitt og heimaland
Varadeildarforseti við alþjóða háskólann í Kabúl aðstoðar nú nemendur og starfsfólk skólans við að komast frá Afganistan. Hann segir ekkert að marka loforð Talibana um réttindi kvenna og sakaruppgjöf og grið fyrir þau sem hafa unnið fyrir vestræn ríki.
19.08.2021 - 17:39
Ójöfnuður meðal íslenskra kvenna
Konur á Íslandi búa við meiri ójöfnuð sín á milli en konur á hinum Norðurlöndunum. Þetta segir Berglind Hólm Ragnarsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri.
07.07.2021 - 15:30
Kvennadalshnjúksfarar teknar að safnast í grunnbúðir
Fyrstu hópar þeirra 126 kvenna sem gengu á Hvannadalshnjúk í nótt, eða á Kvennadalshnjúk, eins og þær vilja nú kalla þennan hæsta tind Íslands eru komnir í grunnbúðir.
02.05.2021 - 13:01
Konurnar náðu á Kvennadalshnjúk og eru á niðurleið
Fyrsti hópur kvenna sem gekk í nótt á Hvannadalshnjúk til styrktar góðu málefni, náði á tindinn um hálf átta í morgun. Þar nutu konurnar veðurblíðunnar og útsýnisins en leiðsögumaður fyrsta hópsins er Auður Kjartansdóttir sem hefur farið 79 sinnum á hnjúkinn.
02.05.2021 - 09:21
Íslenskar konur eignast færri börn og síðar á ævinni
Frjósemi á Íslandi dróst örlítið saman frá 2019-2020, úr 1,75 lifandi fæddum börnum á ævi hverrar konu niður í 1,72. Árið 2018 var frjósemin 1,7 barn og hafði aldrei verið minni. Íslenskar konur eignast börn síðar á ævinni en áður var.
09.04.2021 - 13:47
Fréttaskýring
Konurnar sem kjósa að vera heima óháð öllum farsóttum
Nú á tímum COVID-19 vinna margir heima, en áður en kórónaveiran fór að valda usla í Evrópu var hópur sem kaus helst að vinna heima, ekki við tölvu með fjarfundabúnað heldur við þrif, uppeldi og eldamennsku. Myllumerkið #Tradwives hefur átt vaxandi fylgi að fagna á samfélagsmiðlum. Í Bretlandi og Bandaríkjunum hefur sprottið upp hreyfing kvenna sem vill hverfa aftur til óræðs tíma þar sem konur voru heimavinnandi og karlar fyrirvinnur
25.03.2020 - 11:48
Um konur, til kvenna og Óskarslögin
Í Rokklandi vikunnar er, í tilefni konudags, boðið upp á lög sem karlar hafa samið um konur og til kvenna.
26.02.2019 - 10:19