Færslur: Konsert

Humar, Brennivín og dásamlegt pönkrokk
Í Konsert í kvöld heyrum við klassíska tónleika úr upptökusafni Rásar 2- nefnilega tónleika Bandarísku rokksveitarinnar Foo Fighters úr Laugardalshöll fyrir 14 árum síðan.
08.06.2017 - 13:48
Íslenskt rokk og Eurovision á Eurosonic
Í Konsert kvöldsins förum við á Eurosonic Festival í Groningen í Hollandi og heyrum þar í einni íslensku rokksveitinni Kontinuum og svo Hollensku hljómsveitinni The Common Linnets sem lenti í öðru sæti í Eurovison árið 2014.
11.02.2016 - 13:24
Bubbi 23 og 32 ára í útvarpinu
Í þættinum Konsert í kvöld kl. 22.05 verður boðið upp á sjaldgæfa súpu úr safni Ríkisútvarpsins – upptökur með Bubba, sem verður sextugur á árinu, allt frá árinu 1979 þegar hann heimsótti Rás 1 í fyrsta sinn.
04.02.2016 - 12:28
Ziggy Stardust í Santa Monica 1972
Í Konsert í kvöld syngur David Bowie sem Ziggy Stardust.
28.01.2016 - 12:38
Eagles í kvöld á Rás 2
Glenn Frey, einn af stofnendum The Eagles og annar upphaflegu meðlimanna sem verið hefur í hljómsveitinni frá upphafi lést á mánudaginn. Við ætlum að minnast hans í þættinum Konsert í kvöld og heyra tónleika sem sveitin hélt í Melbourne í Ástralíu árið 2004.
21.01.2016 - 12:39