Færslur: Kongungsvald
Gullinn skjöldur lagður gegn ofurvaldi konungs Taílands
Þungi í ákalli taílenskra ungmenna eftir lýðræðisumbótum hefur aukist undanfarna mánuði. Tugir þúsunda söfnuðust saman í höfuðborginni Bangkok um helgina þrátt fyrir varnaðarorð forsætisráðherra landsins um að illa gæti farið fyrir mótmælendum ef þeir gengju of langt.
20.09.2020 - 06:56