Færslur: koltvísýringur

Myndskeið
Mikil hætta í lægðum á gosstöðvunum
Ekki er víst að fólk sem hættir sér í lægðir við gosstöðvarnar komist hreinlega upp úr þeim svo mikil hætta er á gasmengun, segir prófessor í eldfjallafræði. Ætla má að það taka nokkrar vikur þar til hraun fer að flæða út úr Geldingadölum. 
Myndskeið
Krefjandi að flytja bóluefni í 80 stiga frosti
Krefjandi verður að flytja kórónuveirubóluefni sem þarf að vera í áttatíu gráðu frosti á heilsugæslustöðvar um land allt. Þetta segir framkvæmdastjóri Distica sem sér um dreifingu á lyfjum frá Pfizer. Bóluefnið yrði þá flutt í þurrís líkt og gert er við sum lyf, fisk og sæði. 
11.11.2020 - 22:48