Færslur: kjöt

Aldrei meira nautakjöt framleitt hér á landi
Aldrei hefur verið framleitt meira nautakjöt á einu ári á Íslandi heldur en 2021. Rétt tæplega fimm þúsund tonn voru framleidd hér á landi.
02.05.2022 - 09:21
Sjónvarpsfrétt
„Þetta má ekki hverfa fyrir pastaréttum og lassagne“
Í dag er síðasti dagur fyrir lönguföstu og þá gildir að borða vel af saltkjöti og baunum. Kokkur á Akureyri segir mikilvægt að gamlar hefðir verði ekki látnar víkja fyrir pasta og lasagna.
16.02.2021 - 21:10
Myndskeið
„Erum ekki að hætta með kjöt í mötuneytum skólanna“
Hjúkrunarfræðingur á Akureyri segir bæinn fara gegn tilmælum landlæknis með því að bjóða börnum í leik- og grunnskóla upp á unnar kjötvörur og rautt kjöt í miklu magni. Bærinn hafnar því en ætlar að koma á reglubundnu eftirliti.
19.01.2021 - 19:57
Meiri eftirspurn mætt með auknum innflutningi
Fjölgun ferðamanna á undanförnum árum og breytingar á neysluvenjum hafa orðið til þess að innflutningur landbúnaðarvara hefur aukist töluvert síðasta áratuginn.
Grunur um salmonellu í ferskum kjúklingi
Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingi frá Matfugli vegna gruns um salmonellu. Verið er að innkalla kjúkling með lotunúmerinu 215-19-43-1-06 úr verslunum og frá neytendum. Neytendur eru beðnir um að skila vörunni í þá verslun sem hún fékkst keypt í eða beint til Matfugls. Kjötið er hættulaust til neyslu ef leiðbeiningum á umbúðum er fylgt við matreiðslu.
29.11.2019 - 13:57
Innkalla kjúkling vegna salmonellu
Vegna salmonellu hefur Reykjagarður innkallað kjúkling sem seldur er undir vörumerkjunum Holta, Kjörfugl og Krónan. Við reglubundið eftirlit með salmonellu í kjúklingaslátrun kom upp grunur um að salmonella hafi greinst í tveimur kjúklingahópum Reykjagarðs, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu.
14.10.2019 - 11:08