Færslur: kjörgengi
Samfylkingin metur framboð Guðmundar Inga ógilt
Kjörstjórn fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í Reykjavík hefur ákveðið að ógilda framboð Guðmundar Inga Þóroddssonar formanns Afstöðu, félags fanga í forvali sem hefst í fyrramálið. Þriggja manna úrskurðarnefnd um ákvarðanir kjörstjórnar staðfesti það í kvöld.
12.02.2022 - 01:41