Færslur: Kjartan Sveinsson

Alvöru leikhús
„Verkið gefur áhorfendum tíma til að hugsa, og horfa, og skoða. Verk sem er opið, eins og flest verkin hans Ragnars, eitthvað mjög banalt en á sama tíma hægt að tala um í sömu setningu og stríðið í Sýrlandi eða afstöðu Íslendinga til Ísrael.“ Starkaður Sigurðarson, myndlistarrýnir Víðsjár, sá Stríð í Þjóðleikhúsinu.
Myndskeið
„Þetta er bara þjáning, þjáning, þjáning“
„Það er hægt að segja að þetta sé harmleikur og líka að þetta sé brandari sem er genginn allt of langt,“ segir Ragnar Kjartansson listamaður um einþáttungsóperuna Stríð sem frumsýnd verður í Þjóðleikhúsinu í kvöld.
16.05.2018 - 15:24
Stríð og harmur svakalega skrýtin fyrirbæri
„Það er best að vera bara eins og Pet Shop Boys í þessu, bara svona tveir,“ segir myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson um samstarf hans og Kjartans Sveinssonar tónskálds en þeir eru höfundar að sýningunni Stríð.