Færslur: Kjarninn

Leitaði upplýsinga frá ráðuneytisstjóra um ferðir Helga
Skipstjóri Samherja leitaði í byrjun árs til ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins eftir upplýsingum um möguleg ferðalög Helga Seljan, fréttamanns RÚV, í tengslum við umfjöllun Kveiks um Samherja.
26.05.2021 - 11:44
Samherjafólk reyndi að hafa áhrif á Blaðamannafélagið
Lykilstarfsmenn Samherja fóru í skipulagða áróðursherferð í aðdraganda formannskosninga í Blaðamannafélagi Íslands í síðasta mánuði til að reyna að koma í veg fyrir að starfsmaður RÚV ynni kosninguna. Þetta kemur fram í gögnum sem Kjarninn hefur undir höndum. Þar segir meðal annars að starfsmenn Samherja töldu RÚV ætla að nota Blaðamannafélagið gegn Samherja.
Spegillinn
Gagnsæi byggir upp traust
Hvernig getum við aukið gagnsæi í sjávarútvegi var yfirskrift opins fundar sem Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi efndu til í gær. Þetta var fyrsti fundur af fjórum um sjávarútveginn. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, og Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, voru meðal þeirra sem töluðu á fundinum. Þau mættu í Spegilinn.
27.02.2020 - 11:34