Færslur: Kirkjur
Brýn þörf á viðhaldi 150 friðlýstra kirkna
Viðhaldsþörf um 150 friðlýstra kirkna í eigu og umsjón þjóðkirkjusöfnuða nemur um 217 milljónum króna, eða 1,75% af brunabótamati þeirra. Þeirra á meðal er Húsavíkurkirkja en mikill fúi hefur komið fram í henni.
11.02.2021 - 07:30