Færslur: Kirkjur

Verðum að bretta upp ermar og endurbyggja kirkjuna
„Margir eiga góðar minningar úr kirkjunni og það er óskaplega sorglegt að hún skuli vera horfin. Fólk er með tárin í augunum.
22.09.2021 - 09:46
Myndskeið
Brann til grunna á 20 mínútum
Svavar Gylfason slökkviliðsstjóri í Grimsey segir að kirkjan hafi orðið alelda á skömmum tíma. Þegar slökkviliðið kom á vettvang var mestur eldur í turninum en rafmagnstaflan er þar undir.
22.09.2021 - 08:16
Hörð mótmæli í Svartfjallalandi vegna vígslu biskups
Vígsla nýs erkibiskups serbnesku rétttrúnaðarkirkjunnar í Svartfjallalandi hefur vakið hörð mótmæli í landinu. Mótmælin endurspegla núning milli kirkjunnar og forseta landsins.
05.09.2021 - 06:47
Brýn þörf á viðhaldi 150 friðlýstra kirkna
Viðhaldsþörf um 150 friðlýstra kirkna í eigu og umsjón þjóðkirkjusöfnuða nemur um 217 milljónum króna, eða 1,75% af brunabótamati þeirra. Þeirra á meðal er Húsavíkurkirkja en mikill fúi hefur komið fram í henni.