Færslur: Kirkjugarðar

Helmingi færri hirða um kirkjugarðana
Viðvarandi fjárskortur hefur orðið til þess að viðhaldi og umhirðu í kirkjugörðum Reykjavíkur eru verulega ábótavant. Helmingi færri starfsmenn sinna umhirðu á sumrin nú en fyrir nokkrum árum.
29.05.2021 - 18:09
Nánast ómögulegt að fá að renna saman við haf eða fjöll
Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks segir nánast ómögulegt hér á landi að fá að ráða sínum næturstað inn í eilífðina. Ríkisvaldið ákveði að jarðsett skuli í kirkjugarði eða hægt sé að sækja um að brenna líkamsleifar, um þetta gildi strangar reglur. Hún segist hafa lítinn skilning á aðkomu stjórnsýslunnar að þessum málum.