Færslur: kílómetragjald

FÍB: Kílómetragjald sanngjarnast og skynsamlegast
Framkvæmdastjóri FÍB segir kílómetragjald sanngjörnustu og skynsamlegustu leiðina til að innheimta gjald af bílum og umferð til lengdar. Hann bendir á að eigendum farartækja fjölgi sem ekki greiða fyrir notkun vegakerfisins með sama hætti og á við um bensín- og dísilbíla.
11.08.2022 - 06:30

Mest lesið