Færslur: KEXP

Við erum Clash!
Clash dagurinn var haldinn hátíðlegur víðsvegar um heiminn í vikunni sem leið og í Rokklandi í dag framlengjum við. En við minnumst líka Jóhanns Jóhannssonar sem lést í gær 48 ára að aldri og Quincy Jones kemur líka við sögu.
11.02.2018 - 14:24
Airwaves á KEXhostel og Fogerty í LA
Í Konsert kvöldsins verður boðið upp á þrenna tónleika sem KEXP útvarpaði frá KEX hostel á AIrwaves í vikunni sem leið, og svo tekur John Fogerty við þar á eftir.
10.11.2016 - 09:11