Færslur: kennarasambandið

Hækkandi meðalaldur kennara mikið áhyggjuefni
Meðalaldur leikskólakennara hér á landi hefur hækkað hratt síðasta áratuginn. Formaður Kennarasambands Íslands, Ragnar Þór Pétursson, segir þróunina í sömu átt meðal grunn- og framhaldsskólakennara, nýliðun sé ekki nægjanleg.
05.09.2018 - 12:17
Kerfisbundin vanvirðing í garð kennara
„Við erum búin að vanvirða þessar stéttir kerfisbundið allt of lengi,“ sagði Ragnar Þór Pétursson, verðandi formaður Kennarasambands Íslands á borgarafundi um menntakerfið sem RÚV stóð fyrir í gærkvöldi.
13.04.2018 - 15:18