Færslur: Keflavíkurflugvöll

Tollstjóri verður af 150 milljónum eftir fall WOW
Embætti tollstjóra verður af 150 milljónum króna í ár vegna falls WOW air. Þrátt fyrir að fjáraukalögin hafi bætt það að hluta hefur starfsfólki verið fækkað til að mæta þessum vanda.
04.12.2019 - 19:22
Suðurnesjabær undirbýr viðbrögð vegna WOW air
Bæjaryfirvöld í Suðurnesjabæ harma að WOW air hafi hætt starfsemi og fylgjast náið með framvindu mála og afla upplýsinga um það hvaða áhrif gjaldþrotið í gær hefur á sveitarfélagið og íbúa þess. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef sveitarfélagsins sem Magnús Stefánsson, bæjarstjóri, skrifar undir.
29.03.2019 - 07:29