Færslur: Kaupfélag Skagfirðinga

Kaupfélag Skagfirðinga heldur áfram að gefa mat
Formaður fjölskylduhjálpar segir matargjafir Kaupfélags Skagfirðinga tryggja að enginn ætti að vera svangur um jólin. Fyrirtækið hefur gefið rúmlega tvö hundruð þúsund máltíðir frá því á síðasta ári.
Íslenskur bógur í Færeyjum ári yngri eftir Spánarferð
Færeyskur heildsali merkti ársgamlan lambabóg sem nýjan, frá þessu greindi færeyska Kringvarpið í gærkvöld. Kjötið er frá Kaupfélagi Skagfirðinga. Forstöðumaður KS staðfestir að það sé ársgamalt.
22.12.2020 - 11:31
Kaupfélag Skagfirðinga gefur 40 þúsund máltíðir
Kaupfélag Skagfirðinga og fyrirtæki þess sem framleiða matvöru af ýmsu tagi ætla að gefa sem nemur 40 þúsund máltíðum. Þær eru ætlaðar fólki sem á í erfiðleikum vegna kórónuveirukreppunnar og verða afhentar fram að jólum.
Segir innflutning á lágum gjöldum hafa mikil áhrif
Forstjóri Sláturfélags Suðurlands segir lækkun á afurðaverði nautakjöts til bænda ekki næga til að mæta lækkun á markaði. Kjötafurðastöð KS tilkynnti í morgun allt að 23% lækkun á afurðaverði fyrir ungneyti og kýr í lökustu flokkum.
Framleiða 1,5 milljónir lítra af vínanda á Sauðárkróki
Íslenskar mysuafurðir ehf. ætla að framleiða í kringum eina og hálfa milljón lítra af etanóli á ári. Stefnt er að því að framleiðsla hefjist í vor. Stórt umhverfismál, segir forstöðumaður, þar sem spírinn sé framleiddur úr hliðarafurð.