Færslur: Katrín Gunnarsdóttir

Þegar maður vill nánast komast inn í fólk
„Þel er eins konar líkami eða jafnvel lífvera hóps, hugmyndin varð eiginlega til út frá hugsunum um hópinn og það að vinna saman og vera saman. Líka láta reyna svolítið á það samband,“ segir Katrín Gunnarsdóttir danshöfundur en Íslenski dansflokkurinn frumsýnir í kvöld verkið Þel, sem hún hefur unnið í samvinnu við dansarana. Rætt var við Katrínu í Víðsjá á Rás 1. 
20.09.2019 - 16:09