Færslur: Karolina Fund

Fjársöfnun gengur þokkalega en betur má ef duga skal
Elfa Hlín Sigrúnar Pétursdóttir ráðgjafi hjá Tækniminjasafni Austurlands á Seyðisfirði segir að tryggingar bæti húsakost safnins eftir skriðuföllin í desember en innbú á söfnum sé erfitt að bæta. Því hafi verið ákveðið að leita annarra leiða.
13.03.2021 - 17:09