Færslur: karlmennska

Viðtal
Neikvætt tal um konur í öllum karlaklefum í fótbolta
Neikvætt tal um konur viðgengst í öllum karlaklefum knattspyrnumanna. Þetta segir formaður Leikmannasamtaka Íslands. Leikmenn séu hræddir við að mótmæla slíku tali af ótta við að litið verði á það sem veikleika og að það rýri möguleika þeirra á að komast í liðið. 
14.05.2021 - 21:12
Viðtal
Verðurðu karlmaður þegar það er búið?
„Um leið og ég var búinn að panta tíma þá kom einhver svona „kallakalla-rödd” innst inni í hausnum á mér. Ofur lágvær svona til að byrja með sem byrjar að hvísla svona: verðurðu karlmaður þegar það er búið að gera þetta?" segir Ágúst Már Garðarsson um það þegar hann fór í ófrjósemisaðgerð.
08.05.2019 - 08:38
Viðtal
Ég er ekki fræðimaður, ég vinn á innsæinu
„Ég er ekki mikill fræðimaður, ég grúska ekki mikið í textum og greinum um feðraveldið, þetta er meira á tilfinningalegu stigi. Ég vinn þetta meira á innsæinu.“ Guðmundur Thoroddsen ræddi vinnuaðferðir í myndlistinni, bleika litinn, innsæið, fræðimennsku, karlmennsku, pulsur, prump og margt annað í Víðsjá.
19.05.2018 - 08:00
Viðtal
Fjöldi karla upplifir #metoo sem árás
„Til þess að hegðun manna breytist verða þeir að vera meðvitaðir um áhrif karlmennskunnar á eigið líf,“ segir bandaríski heimspekingurinn Tom Digby en hann hefur kennt og skrifað um karlmennsku, kyn og heimspeki undanfarin 30 ár.
12.04.2018 - 16:33