Færslur: Karlakór Kjalnesinga

Landinn
Bróðurkærleikurinn er í fyrirrúmi
Karlakór Kjalnesinga heldur upp á 30 ára afmæli á þessu ári og fagnar tímamótunum með afmælistónleikum í Hallgrímskirkju 6. nóvember. Sérstakur gestur er ein skærasta stjarnan í íslenskri tónlist, söngkonan Bríet. Á efnisskránni verða kraftmikil karlakórslög í bland við fallegar perlur. Til að búa sig sem best undir tónleikana héldu karlarnir æfingu í hellinum Víðgelmi í Hallmundarhrauni.
15.10.2021 - 07:50