Færslur: KARÍTAS

Gagnrýni
Krómhúðað rökkurpopp
Kaldur, krómaður, dimmur og stálkaldur tónninn á Eternity, fyrstu plötu tónlistarkonunnar Karítasar, hittir í mark hjá Arnari Eggerti Thoroddsen gagnrýnanda. „Karítas er lunkinn textasmiður og hefur innsýn í að ekki er allt svart og hvítt þegar komið er inn á vígvöll ástarinnar.“
Plata vikunnar
Karítas - Eternity
Karítas hóf tónlistarferil sinn sem plötusnúður og gekk svo til liðs við hljómsveitina Reykjavíkurdætur árið 2018 þar sem hún söng og rappaði. Eitt leiddi af öðru og nú hefur hún sent frá sér sína fyrstu plötu sem heitir Eternity.
28.06.2021 - 15:00
Viðtal
Reimleikar í Búðardal hitta í mark á hljóðbókamarkaði
Hrollvekjan Ó, Karítas eftir Emil Hjörvar Petersen fjallar um útbrunninn meistarakokk sem flytur í Búðardal í hús sem reimt er í. Hljóðbókaútgáfan Storytel pantaði söguna sem hefur fengið góðar viðtökur.
12.03.2021 - 08:37
Tónlist sem fólk getur grenjað yfir
Söngkonan KARÍTAS gaf út sína fyrstu plötu, Songs 4 Crying, í lok september. Hún segir spennufallið hafa verið mikið enda platan búin að vera í um ár í bígerð.
11.10.2019 - 10:20