Færslur: Kappræður
Óvíst hvort kappræðurnar hafi áhrif á niðurstöður
Nú eru tólf dagar til forsetakosninga vestra og stjórnmálaskýrendur velta fyrir sér hvort að kappræður kvöldsins hafi afgerandi áhrif á niðurstöðuna.
23.10.2020 - 04:18
Frambjóðendur tókust á um viðhorf til Norður-Kóreu
Kim Jong-un hefur tryggt frið á Kóreuskaga eftir að til vinfengis stofnaðist með honum og Bandaríkjaforseta voru skilaboð Donalds Trump í kappræðunum í kvöld.
23.10.2020 - 04:03
Trump og Biden mætast öðru sinni
Joe Biden, frambjóðandi Demókrata, er með forystu á Donald Trump samkvæmt könnunum en þeir mætast í kappræðum í Nashville í kvöld, þeim síðustu fyrir kjördag. Bein útsending hefst í sjónvarpinu og á vefnum rúv.is klukkan eitt eftir miðnætti.
23.10.2020 - 00:09