Færslur: Kappræður

Óvíst hvort kappræðurnar hafi áhrif á niðurstöður
Nú eru tólf dagar til forsetakosninga vestra og stjórnmálaskýrendur velta fyrir sér hvort að kappræður kvöldsins hafi afgerandi áhrif á niðurstöðuna.
Frambjóðendur tókust á um viðhorf til Norður-Kóreu
Kim Jong-un hefur tryggt frið á Kóreuskaga eftir að til vinfengis stofnaðist með honum og Bandaríkjaforseta voru skilaboð Donalds Trump í kappræðunum í kvöld.
epa08762421 Stand-ins help prepare the stage at Curb Event Center ahead of the presidential debate between US President Donald J. Trump and Democratic candidate Joe Biden, at Belmont University in Nashville, Tennessee, USA, 21 October 2020. The final debate between US President Donald J. Trump and Democratic candidate Joe Biden is scheduled to take place at Belmont University, 22 October 2020.  EPA-EFE/MICHAEL REYNOLDS
Í BEINNI
Trump og Biden mætast öðru sinni
Joe Biden, frambjóðandi Demókrata, er með forystu á Donald Trump samkvæmt könnunum en þeir mætast í kappræðum í Nashville í kvöld, þeim síðustu fyrir kjördag. Bein útsending hefst í sjónvarpinu og á vefnum rúv.is klukkan eitt eftir miðnætti.