Færslur: Kamilla Einarsdóttir

Sýning sem segði „búmm“ ef ekki væri fyrir faraldurinn
Einar Örn Benediktsson segir Kópavogskróniku vera straumlínulagaða og skemmtilega sýningu en henni hefði vegnað betur í eðlilegra árferði fyrir fullum sal grímulausra áhorfenda.
Leggja leyndarmálin á borðið í leikgerð Kópavogskróniku
Kópavogskrónika eftir Kamillu Einarsdóttur kom út fyrir tveimur árum og vakti mikla athygli meðal annars fyrir bersöglar og krassandi kynlífslýsingar. Nú hefur bókin verið sett í leikhúsbúning og langþráð frumsýning verksins í leikstjórn Silju Hauksdóttur er á morgun.
Segðu mér
Leikgerð Kópavogskróniku var áreynslulaus getnaður
Silja Hauksdóttir, leikstjóri, stendur nú í ströngu en hún leikstýrir Kópavogskróniku sem frumsýnt verður í Kassanum í Þjóðleikhúsinu laugardaginn 14. mars. Silja hefur aldrei áður leikstýrt í leikhúsi og segir hún að þrátt fyrir að margt sé ólíkt með kvikmynda- og leikhúsleikstjórn sé einnig margt ótrúlega líkt og í báðum tilvikum snúist þetta um að skapa gott andrúmsloft.
Gagnrýni
Bullandi kaldhæðin sýn á ástina
„Biturrar kaldhæðni gætir víða í textanum og skýlir sársauka sem djúpt er á,“ segir Steinunn Inga Óttarsdóttir um fyrstu skáldsögu Kamillu Einarsdóttur, Kópavogskróniku. Steinunn fjallaði um bókina í Víðsjá á Rás 1.
Gagnrýni
Morðfyndin en skortir aðeins upp á heildarsvip
Gagnrýnendur Kiljunnar eru sammála um að Kópavogskrónika eftir sé stórfyndin og skemmtileg aflestrar en eilítið skorti þó upp á heildarsvipinn.
Viðtal
„Ekki mínar uppáferðir og fyllirí“
Kópavogskrónika er fyrsta skáldsaga Kamillu Einarsdóttur en hún fjallar um unga konu sem lendir í ástarsorg og dvelst þess vegna langdvölum í Kópavogi.