Færslur: Kæra Jelena

Gagnrýni
Hryllingsstund í Borgarleikhúsinu
Leiksýningin Kæra Jelena, á litla sviði Borgarleikhússins, er ágætis kennslustund og áminning fyrir íslenskt samfélag, segir María Kristjánsdóttir gagnrýnandi.
24.04.2019 - 11:30
Gagnrýni
Lykillinn að framtíðinni
Kæra Jelena, sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu, er sem fyrr áhrifamikið leikrit sem á erindi við samtímann þrátt fyrir misráðna staðfærslu til ótilgreinds nútíma að mati Brynhildar Björnsdóttur, gagnrýnanda Menningarinnar.