Færslur: Kacey Musgraves

Rás 2
Tíu mest spiluðu lög Rásar 2 árið 2019
Tregafullt kántrí, kammerpopp, Eurovisionhatur og sumarslagari umdeilds poppara raða sér í tíu efstu sætin yfir mest spiluðu lög Rásar 2 árið 2019.
02.01.2020 - 10:48
Kacey Musgraves og Júníus Meyvant
Kacey Musgraves sem nældi sér í fern Grammy verðlaun á Grammy hátíðinni fyrir viku er til umfjöllunar í Rokklandi vikunnar og Júníus Meyvant kemur í heimsókn.